Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi unnu mikilvægan sigur á Ítalíu í milliriðli HM karla í handbolta. Þýskaland mátti ...
Tottenham Hotspur er í góðum málum í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hoffenheim. Gestirnir frá Lundúnum ...
Formaður Amnesty International á Íslandi segir tilskipanir nýs forseta Bandaríkjanna mikið reiðarslag fyrir borgara landsins. Ný lög hafa vakið upp ótta meðal innflytjenda.
Álftanes vann KR 111-100 í viðureign liðanna í Kaldalónshöllinni í fimmtándu umferð Bónus deildar karla. Álftanes hafði ekki unnið heimaleik í rúma tvo mánuði og tapað sex af síðustu sjö leikjum fyrir ...
Listamaðurinn Snorri Ásmundsson, sem einn hefur lýst yfir framboði til embættis formanns Sjálfstæðisflokksins, segist sigurviss. Það er þrátt fyrir að eiga ekki sæti á landsfundi flokksins eins og sak ...
Fallegustu bækur í heimi má nú finna í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ en þar opnaði sýning þar sem þær má finna síðdegis.
Fjögurra manna starfshópur hefur verið skipaður til að vinna úr þeim hagræðingartillögum sem borist hafa nýrri ríkisstjórn í Samráðsgátt stjórnvalda. Úrvinnslan er enn ekki hafin en verður snörp, að s ...
Það verður ekki annað sagt en Danmörk sé líkleg til að landa fjórða heimsmeistaratitlinum í röð en liðið er hreinlega óstöðvandi sem stendur á HM karla í handbolta. Eftir tíu marka sigur á lærisveinum ...
Kjaraviðræður kennara við ríki og sveitarfélög eru komnar stál í stál og fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll skelli á um mánaðamótin. Formaður samninganefndar sveitarfélaga segir viðræðurn ...
Viktor Gísli Hallgrímsson hefur leikið afar vel á yfirstandandi heimsmeistaramóti en hann nýtur liðsinnis markvarðaþjálfara sem hefur þekkt hann frá æsku. Valur Páll ræddi við fyrrum landsliðsmarkvörð ...
Átján ára karlmaður sem játaði að hafa stungið þrjár ungar stelpur til bana í Southport á Englandi var dæmdur í að minnsta kosti 52 ár í fangelsi. Morðin ollu miklum óeirðum í Bretlandi.